TÓNHEILUN & TÖFRAR HÖRPUNNAR

Kristal Harpan er dásamleg viðbót þegar kemur að Orkuheilun, tónferðarlögum eða sjálfsheilun.

Þessi hljóðtíðni virkja frumurnar okkar sem myndar hreyfiflæði & titring innra með okkur

Hljóðbylgjurnar smjúga inn í frumur líkamans og opna orkustöðvarnar sem eru innra með okkur og hjálpa Lífsorku okkar að flæða betur. þegar lífsorka okkar er á hreyfingu þá vinnum við betur úr amstri dagsins, við öðlumst meiri innri frið og tökumst þar af leiðandi betur á við stressi.

hljómur Hörpunnar kemur huganum í djúpt hugleiðsluástand!

Kristal Harpan

KRISTAL HARPAN

Þessi fallega Kristal Harpa hefur verið eitt af mínum uppáhalds hljóðfærum frá því að ég heyrði í henni fyrst þegar ég var stödd í tónheilun.

Kristal Harpan gefur frá sér einstakan hljóm sem fyllir líkamann af mikilli vellíðunar tilfinningu og hjálpar til við að keyra taugakerfið niður í slökunarástand.

Þegar líkaminn er í hvíld þá getur hann fyrst byrjað á að heila sig. Að gefa einstaklingum rými til að sleppa takinu af öllu og vera bara í augnabliki heilunar er svo sannarlega töfrandi stund. Töfrar gerast innra með þér þegar þú færð eða gefur Tónheilun.

Mín hinsta ósk er að hver og einn í heiminum eignist einhvers konar tónheilunar tól til að koma sínu taugakerfi í slökunar ástand.

KRISTAL HARPAN

Pípurnar í hörpunni eru úr gagnsæjum kvartskristali með hreinleika upp að 99,8%

VERÐ: 165.999 kr.- m. vsk og sendingakostnaði

Innifalið í verði: 1 stk Kristal Harpa, 1 stk Taska m. lyklum, 2 stk Glerprik & Standur fyrir hörpuna & 60 mín tónkennsla.

Ath! Með hverju keyptu Hljófæri - mun ég bjóða upp á 60 mín tónlistartíma - þar sem ég mun kenna viðkomanda hvernig maður spilar á Kristal Hörpu eða Tónskálarnar.

Ef þú hefur áhuga á að kaupa Kristal Hörpu Endilega sendu mér fyrirspurn

Varan er 10-14 daga á leiðinni til landsins!

Listen to the magic of the Chrystal Harp